Gólfmottur og Hreinlætismottur Afmengun

Dycem Scandinavia

Ísland

Gólfmottur og Hreinlætismottur Fyrir Afmengun

Gólfmottur

Gólfmotturnar og Hreinlætismotturnar frá Dycem hafa sýnt fram á að draga úr mengun hjá fjölmörgum fyrirtækjum á Íslandi og um allan heim.

Afmengunar motturnar og gólfefnin frá Dycem geta fangað og haldið í allt að 99.9% af mengun sem berst inn með skóm og hjólabúnaði. Einnig draga þær úr 75% af mengun sem berst með lofti. Örverueyðandi eiginleikar mottunnar hindra vöxt á yfir 20 lífvera sem komast í snertingu við motturnar, þar á meðal má nefna E.Coli, Salmonellu, Listeria, og fleiri.

Afmengunar motturnar og gólfefnin okkar hjálpa til við að fjarlægja mengun frá svæðum sem eru í áhættu á rafsöðvun. Einning koma þær í veg fyrir að rykagnir raski framleiðslu í Íslenskum verksmiðjum. Gólfefnin eru þakin með Biomaster sýklatækni og framleidd til þess að gefa slétta áferð.

Innlend og alþjóðleg lög sem varða vernd heilsu manna og umhverfis er fylgt til hins ýtrasta þegar kemur að efnum sem eru notaðar í vörunum okkar. Til þess að tryggja að efni sem skilgreind eru hættuleg samkvæmt lögum, séu ekki til staðar í vörum okkar fylgjumst við vel með birgðakeðju okkar. Einning framkvæmum við reglubundar prófanir á vörunum okkar hjá viðurkenndum rannsóknarstofum.

Vörurnar okkar

Gólfmotta og Hreinlætismotta CleanZone


Hreinlætismottur  Hygiejne Måtte Gulv Måtte1 Gulv Måtte


 Hygiejne Måtte Gulv Måtte and Hygiejne Måtte3 Gulv Måtte and Hygiejne Måtte4

Afkastamikil örverueyðandi motta sem hentar vel fyrir anddyri og innganga þar sem mikið mæðir á. Það er vísindalega sannað að örverueyðandi mottur séu árangursríkasta leiðinn til þess að koma í veg fyrir að mengun frá skóm, hjólabúnaði og loftfluttningi komist inn á vernduð svæði.

Gólfmottur og hreinlætismottur CleanZone fást í ýmsum fallegum hönnunum og lýta vel út á milli þrifa. Það hefur sveigjanleikan á að vera uppsett í úrvali af stærðum og lögum á svæðum og getur verið samsett med fjölda af mismunandi möguleikum á brúnum. Hægt er að fá gólfmotturnar sérsniðnar fyrir þitt rými og fjöldi af mismunandi útgáfum eru í boði.

Hvar á að nota CleanZone Gólfmottur og Hreinlætis mottur

Inngangar að mikilvægum svæðum til þess að koma í veg fyrir mengun.
Útgangar þar sem mengun og hætturleg efni geta farið út.
Inn í loftlásum, vöruhúsnæðum og vörufluttningssvæðum til þess að koma í veg fyrir mengun.

Á göngum til að koma í veg fyrir víxlmengun.

Inni á mikilvægum svæðinu sem að liggja að mikilvægum vörum og ferlum.

Mikilvægir Eiginleikar CleanZone Gólfmotta og Hreinlætismotta

Hægt er að fá mottuna á staðal formi eða sérsmíðna fyrir svæði sem hafa sérkennilega lögun.
Frábær motta bæði til þess að leggja niður á ákveðin svæði eða fá gólefni á allt svæðið í rýminu.
Fáanlegar í ýmsum litum, hægt er að veita skýra afmörkun á milli hrein og óhrein svæði með litarkóðum.

Ef farið er rétt eftir leiðbeningum frá framleiðanda eiga motturnar að endast í 3-5 ár.

Helstu Kostir CleanZone Gólf mottu og Hreinlætis mottu

Geta fangað og haldið í allt að 99.9% af mengun sem berst inn með skóm og hjólabúnaði. Einnig draga þær úr 75% af mengun sem berst með loftiflutningi.
Góð ending og hagkvæm lausn þegar miðað er við einnota mottur eða aðra valkosti.
Gólfefnin frá Dycem eru þakin Biomaster sýklatækni og innihalda árangursrík örverueyðandi efni.

Einfalt að þrífa, viðhalda og bæta við í eigin rverklagsreglum.

Gólfmotta og Hreinlætismotta – WorkZone


Gulv Måtte and Hygiejne Måtte For Workzone  Gulv Måtte and Hygiejne Måtte For Workzone 2 Hygiejne Måtte For Workzone

EINA árangursríka mottan og gólfefnin sem verndar svæði fyrir mengun, þar sem stór vinnutæki aka um. Motturnar eru sérstaglega hannaðar til þess að draga að sér, safna og halda mengun frá svæði sem þarf að vernda. Motturnar þola lyftara, vörubifreiðir og stórar kerrur allt að 90 kg/ cm2.

WorkZone Gólfmotta og Hreinlætismotta henta vel fyrir iðnaðar vinnusvæði. Ýmsar stærðir og gerðir eru til, einnig er hægt að fá sérsniðnar mottur.


Hvar á að nota WorkZone Gólfmottur og Hreinlætismottur

Inngangar að mikilvægum svæðum til þess að koma í veg fyrir mengun.
Útgangar þar sem mengun og hætturleg efni geta farið út.
Inn í loftlásum, vöruhúsum og vörufluttningssvæðum til þess að koma í veg fyrir mengun.

Á göngum til að koma í veg fyrir víxlmengun.

Inn á viðkvæmum svæðum þar sem mikilvægt er að mengun komist ekki inn.

Mikilvægir eiginleikar Workzone Gólfmottur og Hreinlætismottur
Hægt er að fá mottuna í staðal formi eða sérsmíðna fyrir svæði sem hafa sérkennilega lögun.

Frábær motta bæði til þess að leggja niður á ákveðin svæði eða fá gólefni á allt svæðið í rýminu.
Fáanlegar í ýmsum litum, hægt er að veita skýra afmörkun á milli hreins og óhreins svæði með litarkóðum

Áætlaður líftími vöru er 3-5 ár (ef rétt er farið eftir leiðbeiningum framleiðanda).

Helstu Kostir WorkZone Gólfmottur og Hreinlætismottur

Eina árangursríka lausn fyrir umferð þungra flutningabíla
Geta fangað og haldið í allt að 99.9% af mengun sem berst inn með skóm og hjólabúnaði. Einnig draga þær úr 75% af mengun sem berst með lofti.
Góð ending og hagkvæm lausn þegar miðað er við einnota mottur eða aðra valkosti.

Gólfefnin frá Dycem eru þakin Biomaster sýklatækni og innihalda árangursrík örverueyðandi efni.

Einfalt að þrífa, viðhalda og bæta við í eigin verklagsreglum.

Dycem Access Tiles (Aðgangs Flísar)


Gulv Måtte and Hygiejne Måtte Access Tiles  Gulv Måtte and Hygiejne Måtte Access Tiles 2

Hvar á að nota Dycem Aðgöngu Flísarnar Á Íslenskum Data Centers

Fundarherbergi
Mikilvæg upplýsingatækni umhverfi háð gangandi og hjólandi umferð.
Allir inngangar til þess að koma í veg fyrir menganir.

Inn á mikilvægum svæðum til þess að draga úr magni svifryks.

Netþjónaherbergi

Mikilvægir eiginleikar Dycem Aðgöngu Flísar Á Íslenskum Data Centers
Flísarnar innihalda Dycem yfirborð og skipta út flísunum sem þegar eru á til staðar á þínum vinnustað.

Ytri brúnar búnaði fylgir með sem að auðveldar umskipti á flísunum.

Helstu Kostir Dycem Aðgangs Flísar Á Íslenskum Data Centers

Valkostur að innbyggðum búnaði þar sem að flísar með Dycem eru skiptar út fyrir núverandi flísum á staðnum. Tilvalin lausn ef að þörf er á óaðfinnalegri gólflaus og auðveldan aðganga að leiðslum sem reglulega þarf að komast að.
Dycem aðgangs flísarnar geta auðveldlega og fljótlega verið settar niður án þess að þurfa rífa upp gömlu flísarnar. Flísarnar koma heilar og skilja ekki eftir ummerki um flísarnar sem eru undir þeim.

Push Pads (Þrýsti Fletir )

Gólfmottur

Dycem afmengunar þrýsti fletirnir fyrir hendur styðja við hreinlæti á vinnustöðvum. Þegar þrýst er á Dycem þrýsti fleti hindrar þrýsti flöturinn vöx á bakteríum og getur komið í veg fyrir allt að 99,9% mengun.

Hvar Á Að Nota Dycem Push Pads

Veitinga og gesta iðnaði.
Sjúkrahúsum
Ummönnunarheimilum

Matvælaumhverfum

Netþjónaherbergi

Skrifstofum

Mikilvægir Eiginleikar Dycem Push Pad

Auðvelt er að setja upp þrýsti fletina og þrífa þá.
Sérsniðnar stærðir í boði.
Langvarandi og hagkvæm lausn.

Þrýsti fletirnir eru þaktir með Biomaster til þess að vernda gegn sýklum og bakteríum.

Helstu Kostir Dycem Push Pads

Sömu húðun og HreintSvæði gólfefnin okkar eru með.
Meðalstærð 20cm x 37cm
Í pakkanum fylgir 12 Dycem þrýstifletir. Hægt er að fá alla í sama lit eða 4x rauða 4x gulbrúna 4x græna eða 6 x2 mismunandi litir.

Einfalt er að flétta Þrýsti flötunum af flötum þar sem þeir hafa verið límdir á.

Þrif

Samþykkt / ekki samþykkt þvottaefni

Dycem þrif eru sérstaklega auðveld og fljótleg. Við höfum rannsakað og prófað þriflausnir til þess að ná sem mestum árangri á einföldum máta. Dycem mottur er hægt að blauthreinsa eða gufuhreinsa (fer eftir staðsetningu).

Horfðu á Dycem gólfmottu mynbandið hér fyrir neðan um hverning á að þrífa Dycem gólfmotturnar og hreinlætismotturnar.

Atvinnuvegirnir okkar

GeimvísindiBifreiðar Líftækni Datacentre Rafeindatækni MatvæliSjúkrahús og Heilsugæslu Lækningatæki Lyfjafræði.

Heimsæktu önnur lönd í Skandinavíu

SvíþjóðNoregurFinnland Danmörk

Heimsæktu önnur lönd um allan heim

Enska Franska Þýska Bandaríkin Asia

Samstarfsaðilar okkar


Lavendel Perel Oy

Hafðu samband við okkur í dag – Fylgdu okkur á LinkedIn

contact@dycem.comDycem Ltd

Content

What can we do for you?

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.